„Gránufélagið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 178.19.60.51 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Jabbi
Lína 11: Lína 11:
[[Flokkur:Íslensk fyrirtæki]]
[[Flokkur:Íslensk fyrirtæki]]
{{S|1870}}
{{S|1870}}
Það gekk hinsvegar illa um árið 1880 og danskur kaupmaður tók yfir rekstur þess.

Útgáfa síðunnar 16. desember 2012 kl. 18:59

Gránufélagið var verslunarfélag á Norðurlandi. Það var stofnað 1870 og var Tryggvi Gunnarsson kosinn kaupstjóri þess 1871. Félagið hóf rekstur með einu skipi og einum farmi. Árunum 1877-83 eignaðist það þrjú skip og flutti 10-15 skipsfarma til Íslands og rak eina stærstu verslun á Íslandi.

Fram að 1877 var ekkert flutt af saltfiski frá Norðurlandi til útlanda en þá hóf Gránufélagið að selja salt miklu ódýrara en áður og byggði salthús utarlega í fjörðum Norðanlands. Þetta varð til að auka saltfiskverkun og saltfiskútflutning frá Norðurlandi.

Gránufélagið hóf gufubræðslu á hákarlalifur við Eyjafjörð.

Heimild

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Það gekk hinsvegar illa um árið 1880 og danskur kaupmaður tók yfir rekstur þess.