„Sveitarfélag“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: bcl:Komyun, uz:Munitsipalitet
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: vec:Comun
Lína 83: Lína 83:
[[uk:Муніципалітет]]
[[uk:Муніципалітет]]
[[uz:Munitsipalitet]]
[[uz:Munitsipalitet]]
[[vec:Comun]]
[[vi:Khu tự quản]]
[[vi:Khu tự quản]]
[[vls:Gemêente]]
[[vls:Gemêente]]

Útgáfa síðunnar 11. desember 2012 kl. 00:38

Sveitarfélag er svæðisbundin stjórnsýslueining innan ríkis sem er lægra sett en yfirstjórn ríkisins. Sveitarfélög hafa yfirleitt skýrt ákvörðuð landamörk og taka oft yfir eina borg, eða þorp eða sveitahérað. Ein skilgreining á sveitarfélagi er að þau séu lægstu stjórnsýslueiningarnar sem hafa lýðræðislega kjörna stjórn.

Sveitarfélög sjá yfirleitt um grunnþjónustu við borgarana á borð við sorphirðu, skóla og almenningssamgöngur. Þau geta myndað byggðasamlög með öðrum sveitarfélögum til að tækla verkefni sem ella yrði erfitt að framfylgja.

Tengt