„Avaris“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
RedBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: cs:Avaris
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi de:Avaris yfir í de:Auaris
Lína 12: Lína 12:
[[cs:Avaris]]
[[cs:Avaris]]
[[da:Pi-ramses]]
[[da:Pi-ramses]]
[[de:Avaris]]
[[de:Auaris]]
[[en:Avaris]]
[[en:Avaris]]
[[es:Avaris]]
[[es:Avaris]]

Útgáfa síðunnar 10. desember 2012 kl. 00:49

Brot af mínóskri fresku frá tímum átjándu konungsættarinnar frá Avaris.

Avaris (úr grísku: αυαρις; fornegypska: ḥw.t-wˁr.t, „hús umdæmisins“) var hafnarborg austast í Nílarósum og höfuðborg Egyptalands hins forna á tímum fimmtándu konungsættarinnar. Borgin var eyðilögð þegar Kamósis hélt í herför gegn hyksoskonungunum um 1550 f.Kr.. Síðar reisti Tútmósis 3. þar höll sem var skreytt með mínóískum freskum. Ramses 1. reisti sér höfuðborgina Per-Ramses rétt norðan við Avaris sem á endanum varð hluti af þeirri borg.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.