„York“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: nl:York (Verenigd Koninkrijk)
AvicBot (spjall | framlög)
m r2.6.8) (Vélmenni: Færi greinar frá sk:York (Anglicko) yfir í sk:York (mesto)
Lína 65: Lína 65:
[[sh:York]]
[[sh:York]]
[[simple:York]]
[[simple:York]]
[[sk:York (Anglicko)]]
[[sk:York (mesto)]]
[[sr:Јорк]]
[[sr:Јорк]]
[[sv:York]]
[[sv:York]]

Útgáfa síðunnar 9. desember 2012 kl. 09:30

Dómkirkjan í York.

York (stundum nefnd Jórvík á íslensku) er borg í Norður-Yorkshire á Englandi á ármótum Ouse og Foss. Jórvík var stofnuð árið 71 af Rómverjum. Eftir að Konungsríkið England var stofnað var York álitin höfuðborg Norður-Englands. Nú um mundir er York höfuðborg Yorkshire. Fólksfjöldinn er 137.505.

Helstu ferðamannastaðir í York eru Dómkirkjan í York, Minjasafnið í Jórvíkurkastala og Járnbrautarminjasafn. Einnig er þar Háskólinn í York, stofnaður árið 1963.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.