„Panama“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
TjBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: pa:ਪਨਾਮਾ
Lína 168: Lína 168:
[[or:ପାନାମା]]
[[or:ପାନାମା]]
[[os:Панамæ]]
[[os:Панамæ]]
[[pa:ਪਨਾਮਾ]]
[[pam:Panama]]
[[pam:Panama]]
[[pap:Panama]]
[[pap:Panama]]

Útgáfa síðunnar 6. desember 2012 kl. 10:56

Panamá
Fáni Panama Skjaldarmerki Panama
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Pro Mundi Beneficio
(latína: Heiminum til hagsbóta)
Þjóðsöngur:
Himno Istmeño
Staðsetning Panama
Höfuðborg Panamaborg
Opinbert tungumál spænska (opinbert), enska og indíánamál
Stjórnarfar Forsetalýðveldi

forseti Ricardo Martinelli
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
115. sæti
78.200 km²
2,9
Mannfjöldi
 • Samtals (2004)
 • Þéttleiki byggðar
131. sæti
3.000.463
37/km²
VLF (KMJ) áætl. 2005
 • Samtals 22.706 millj. dala (107. sæti)
 • Á mann 7.327 dalir (84. sæti)
Gjaldmiðill balbóa (PAB)
Tímabelti UTC-5
Þjóðarlén .pa
Landsnúmer +507

Panama (spænska: Panamá) er syðsta landið í Mið-Ameríku. Panama er mjótt land sem tengir saman Norður-Ameríku og Suður-Ameríku. Það á landamæri að Kosta Ríka í vestri og Kólumbíu í austri. Skipaskurður yfir Panamaeiðið, Panamaskurðurinn, hefur verið mikill áhrifavaldur í sögu landsins.

Stjórnarfar

Panama er stjórnskráarbundið lýðræði með framkvæmdarvald, stjórnað af forseta sem er kosinn til fimm ára í senn. Hann hefur löggjafar- og dómsyfirvald. Landinu er skipt í níu héruð og þrjú frumbyggjasvæði, sem kölluð eru cormacas.

Hagkerfi

Hagkerfi Panama hefur þróast hratt en dómskerfi þess hefur verið slappt.[heimild vantar] Bandaríkjadollarinn er skiptimynt Panama.

Saga

Panama varð sjálfstætt ríki 3. nóvember 1903 en hafði áður verið undir stjórn Kólumbíu.

Samfélag

Glæpatíðni

Panama er talið nokkuð öruggt miðað við önnur lönd í Mið-Ameríku þegar kemur að glæpum en tíðni glæpa þar er talin hærri en í flestum öðrum löndum í Mið-Ameríku. Tíðni ofbeldisglæpa í Panama jókst mikið í kringum 2007 en lögreglan í Panama beitti sér gegn þeim og náði árangri. Í júní 2010 hafði morðtíðni lækkað og hélt því áfram því sem lengra gekk á árið. 2011 fór einnig að fækka glæpum tengdum byssum, líkt og vopnuðum ránum. Þrátt fyrir það hækkaði tíðni einfalds þjófnaðar og voru snjallsímar vinsælt skotmark. Þrjú héruð í Panama með stærstu borgunum höfðu hæstu tíðni glæpa: Panamaborg, Colon og Chiriqui.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.