„Slysavarnafélagið Landsbjörg“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[file:Ship of Slysavarnafelagid Landsbjorg, Iceland.jpg|thumb|right|Statek Ingebjörg, Seydisfjordur]]
[[file:Ship of Slysavarnafelagid Landsbjorg, Iceland.jpg|thumb|right|Björgunarbáturinn Ingibjörg frá Hornafirði]]


'''Slysavarnafélagið Landsbjörg''' eru landssamtök [[björgunarsveit]]a og [[slysavarnafélag]]a á [[Ísland]]i. Samtökin urðu til [[2. október]] árið [[1999]] við sameiningu [[Slysavarnafélag Íslands|Slysavarnafélags Íslands]] og [[Landsbjörg, landssamtök björgunarsveita|Landsbjargar, landssamtaka björgunarsveita]]. Aðilar að sambandinu eru 99 björgunarsveitir, 70 slysavarnadeildir og 50 unglingadeildir.
'''Slysavarnafélagið Landsbjörg''' eru landssamtök [[björgunarsveit]]a og [[slysavarnafélag]]a á [[Ísland]]i. Samtökin urðu til [[2. október]] árið [[1999]] við sameiningu [[Slysavarnafélag Íslands|Slysavarnafélags Íslands]] og [[Landsbjörg, landssamtök björgunarsveita|Landsbjargar, landssamtaka björgunarsveita]]. Aðilar að sambandinu eru 99 björgunarsveitir, 70 slysavarnadeildir og 50 unglingadeildir.

Útgáfa síðunnar 19. nóvember 2012 kl. 15:05

Björgunarbáturinn Ingibjörg frá Hornafirði

Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnafélaga á Íslandi. Samtökin urðu til 2. október árið 1999 við sameiningu Slysavarnafélags Íslands og Landsbjargar, landssamtaka björgunarsveita. Aðilar að sambandinu eru 99 björgunarsveitir, 70 slysavarnadeildir og 50 unglingadeildir.

Slysavarnafélagið Landsbjörg rekur skrifstofu að Skógarhlíð 14. Slysavarnafélagið Landsbjörg á og rekur Slysavarnaskóla sjómanna, sem hefur aðsetur um borð í skólaskipinu Sæbjörgu.

Fjöldi björgunarsveita slysavarnafélagsins eru meðlimir í Íslensku alþjóðabjörgunarsveitinni. Slysavarnarfélagið sjálft stýrir aðgerðum alþjóðabjörgunarsveitarinnar frá skrifstofu sinni.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.