„Einungur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
Lína 4: Lína 4:
Einungur er [[mengi]] ''S'' og tvístæð aðgerð (táknuð með •) sem fullnægja eftirfarandi [[frumsenda|frumsendum]]:
Einungur er [[mengi]] ''S'' og tvístæð aðgerð (táknuð með •) sem fullnægja eftirfarandi [[frumsenda|frumsendum]]:


; [[Lokun]]: Fyrir öll ''a, ''b'' í ''S'', þá er ''a'' • ''b'' í ''S''.
; [[Lokun]]: Fyrir öll ''a'', ''b'' í ''S'', þá er ''a'' • ''b'' í ''S''.
; [[Tengireglan|Tengni]]: Fyrir öll ''a'', ''b'' og ''c'' í ''S'' þá er (''a'' • ''b'') • ''c'' það sama og ''a'' • (''b'' • ''c'').
; [[Tengireglan|Tengni]]: Fyrir öll ''a'', ''b'' og ''c'' í ''S'' þá er (''a'' • ''b'') • ''c'' það sama og ''a'' • (''b'' • ''c'').
; [[Hlutleysa]]: Til er ''e'' í ''S'' þannig að ''e'' • ''a'' = ''a'' • ''e'' = ''a'' fyrir öll ''a'' í ''S''.
; [[Hlutleysa]]: Til er ''e'' í ''S'' þannig að ''e'' • ''a'' = ''a'' • ''e'' = ''a'' fyrir öll ''a'' í ''S''.

Útgáfa síðunnar 10. nóvember 2012 kl. 12:06

Einungur[1] (eða hálfgrúpa með hlutleysu)[1] er algebrumynstur í hreinni algebru sem hefur eina tengna tvístæða aðgerð og hlutleysu. Einungur telst víxlinn ef aðgerðin er víxlin; náttúrulegu tölurnar mynda til dæmis víxlinn einung undir samlagningu (þar sem núll er hlutleysan) og margföldun (þar sem einn er hlutleysan) þar sem a + (b + c) er það sama og (a + b) + c og a + 0 = 0 + a = a.

Skilgreining

Einungur er mengi S og tvístæð aðgerð (táknuð með •) sem fullnægja eftirfarandi frumsendum:

Lokun
Fyrir öll a, b í S, þá er ab í S.
Tengni
Fyrir öll a, b og c í S þá er (ab) • c það sama og a • (bc).
Hlutleysa
Til er e í S þannig að ea = ae = a fyrir öll a í S.

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Orðaskrá Íslenska stærðfræðafélagsins, monoid