„Bob Marley“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
Lína 61: Lína 61:
[[nds:Bob Marley]]
[[nds:Bob Marley]]
[[nds-nl:Bob Marley]]
[[nds-nl:Bob Marley]]
[[ne:बब मार्ली]]
[[nl:Bob Marley]]
[[nl:Bob Marley]]
[[no:Bob Marley]]
[[no:Bob Marley]]
Lína 92: Lína 93:
[[uk:Боб Марлі]]
[[uk:Боб Марлі]]
[[vi:Bob Marley]]
[[vi:Bob Marley]]
[[xmf:ბობ მარლი]]
[[yo:Bob Marley]]
[[yo:Bob Marley]]
[[zh:巴布·馬利]]
[[zh:巴布·馬利]]

Útgáfa síðunnar 31. október 2012 kl. 14:32

Bob Marley

Bob Marley (6. febrúar 194511. maí 1981) var jamaískur söngvari og tónlistarmaður. Hann samdi mörg vinsæl lög þar á meðal „No Woman No Cry“, „I Shot The Sheriff“, „One Love“ og „Jamming“. Árið 1981 dó hann úr krabbameini og skildi eftir sig þrettán börn. Hann var á tónleikaferðalagi þegar hann lést og hann sagði við elsta son sinn Ziggy Marley „money can't buy life“, það voru lokaorð hans. Árið 1976 var hann skotinn á heimili sínu við Hope Road í Kingston á Jamaica en hann jafnaði sig eftir það.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG