„Vatnajökull“: Munur á milli breytinga

Hnit: 64°24′00″N 16°48′00″V / 64.40000°N 16.80000°V / 64.40000; -16.80000
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Makecat-bot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: th:วาตนาเยอคูตล์
Siggi~iswiki (spjall | framlög)
Bætti inn lista yfir skriðjökla og endurritaði kaflann um þjóðgarða.
Lína 14: Lína 14:


== Þjóðgarðar ==
== Þjóðgarðar ==
[[Suður|Syðri]] hluti Vatnajökuls hefur notið friðunar sem hluti af [[Þjóðgarðurinn í Skaftafelli|þjóðgarðinum í Skaftafelli]] frá [[28. október]] [[2004]]. Árið [[2007]] var verndarsvæðið stækkað með stofnun [[Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarðs]].
Hluti jökulsins í kringum [[Skaftafell]] var gerður að þjóðgarði [[1967]]. [[28. október]] [[2004]] varð allur [[Suður|Syðri]] hluti Vatnajökuls hluti af [[Þjóðgarðurinn í Skaftafelli|þjóðgarðinum í Skaftafelli]]. Árið [[2007]] varð allur Vatnajökull þjóðgarður með stofnun [[Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarðs]]. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli og Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum urðu jafnframt hluti Vatnajökulsþjóðgarðs.<ref name="Fræðsla">[http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/fraedsla/ Fræðsla og fróðleikur], Skoðað 27. október 2012.</ref>


== Skriðjöklar ==
Út frá Vatnajökli falla um það bil 30 skriðjöklar. Hér að neðan er listi yfir skriðjökla sem falla frá Vatnajökli, en þeir eru flokkaðir eftir stjórnunarumdæmum Vatnajökulsþjóðgarðs<ref>{{cite web|title=Heildarkort|url=http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/media/skjol/Heildarkort_EN-12okt2011.jpg|publisher=Vatnajökulsþjóðgarður, Skoðað 25. október 2012}}</ref>. Þetta er ekki tæmandi listi.

'''Suðursvæði'''
* [[Breiðamerkurjökull]]
* Brókarjökull
* Falljökull
* Fjallsjökull
* [[Fláajökull]]
* Heinabergsjökull
* Hoffellsjökull
* Hólárjökull
* Hrútárjökull
* Kvíárjökull
* Lambatungnajökull
* Morsárjökull
* Skaftafellsjökull
* [[Skálafellsjökull]]
* [[Skeiðarárjökull]]
* Stigárjökull
* Svínafellsjökull
* Viðborðsjökull
* Virkisjökull
* [[Öræfajökull]] (er syðsti hluti Vatnajökuls en er þó ekki skriðjökull).

'''Austursvæði'''
* [[Brúarjökull]]
* [[Eyjabakkajökull]]
* Kverkjökull

'''Norðursvæði'''
* [[Dyngjujökull]]

'''Vestursvæði'''
* [[Köldukvíslarjökull]]
* [[Síðujökull]]
* [[Skaftárjökull]]
* Sylgjujökull
* [[Tungnárjökull|Tungnaárjökull]]

== Heimildir ==
<references />


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 27. október 2012 kl. 15:27

64°24′00″N 16°48′00″V / 64.40000°N 16.80000°V / 64.40000; -16.80000

Gervihnattamynd af Vatnajökli ásamt skriðjöklum þeim er út úr honum ganga sem tekin var 9. september 2002. (yfirlitsmynd)
Grímsvötn í Vatnajökli

Vatnajökull (fyrrum nefndur Klofajökull) er þíðjökull staðsettur á suðaustur-hluta Íslands. Hann er stærsti jökull landsins bæði að flatarmáli og rúmmáli og stærsti jökull Evrópu að rúmmáli en sá annar stærsti að flatarmáli (sá stærsti er Austfonna á Nordaustlandet á Svalbarða), eða 8.100 km² og allt upp í kílómetriþykkt, en meðalþykkt hans er um 400 metrar.

Saga jökulsins

Fyrir 14. öld var Vatnajökull miklu minni en hann er nú, síðan 1930 hefur hann verið í stöðugri rýrnun, en þá mun stærð hans hafa verið í hámarki. Hugsanlegt er að Vatnajökull hafi áður verið tveir aðskildir jöklar, enda hét hann Klofajökull lengi fram eftir öldum.

Eldvirkni

Undir Vatnajökli eru einhverjar mestu eldstöðvar landsins, Grímsvötn eru þeirra þekktust ásamt Öræfajökli. Einnig má nefna Gjálp, sem var nefnd því nafni fyrir fáeinum árum, eins og Öræfajökul og Bárðarbungu. Gos úr Vatnajökli hafa komið í hrinum í tímans rás og telja jarðvísindamenn að slík goshrina sé um það bil að hefjast núna um þessar mundir. Gætu þá gos í Vatnajökli orðið mjög tíð næstu hálfa öldina eða rúmlega það.

Þjóðgarðar

Hluti jökulsins í kringum Skaftafell var gerður að þjóðgarði 1967. 28. október 2004 varð allur Syðri hluti Vatnajökuls hluti af þjóðgarðinum í Skaftafelli. Árið 2007 varð allur Vatnajökull þjóðgarður með stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli og Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum urðu jafnframt hluti Vatnajökulsþjóðgarðs.[1]


Skriðjöklar

Út frá Vatnajökli falla um það bil 30 skriðjöklar. Hér að neðan er listi yfir skriðjökla sem falla frá Vatnajökli, en þeir eru flokkaðir eftir stjórnunarumdæmum Vatnajökulsþjóðgarðs[2]. Þetta er ekki tæmandi listi.

Suðursvæði

Austursvæði

Norðursvæði

Vestursvæði

Heimildir

  1. Fræðsla og fróðleikur, Skoðað 27. október 2012.
  2. „Heildarkort“. Vatnajökulsþjóðgarður, Skoðað 25. október 2012.

Tenglar

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.