„Máxima Hollandsdrottning“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
AvocatoBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: id:Putri Máxima dari Belanda
Lína 27: Lína 27:
[[fy:Máxima Zorreguieta]]
[[fy:Máxima Zorreguieta]]
[[he:מקסימה, נסיכת הולנד]]
[[he:מקסימה, נסיכת הולנד]]
[[id:Putri Máxima dari Belanda]]
[[it:Máxima Zorreguieta]]
[[it:Máxima Zorreguieta]]
[[ja:マクシマ・ソレギエタ]]
[[ja:マクシマ・ソレギエタ]]

Útgáfa síðunnar 19. október 2012 kl. 20:39

Máxima Hollandsprinsessa (fædd Máxima Zorreguieta Cerruti 17. maí 1971) er eiginkona Vilhjálms Alexanders Hollandsprins.

Máxima Hollandsprinsessa

Fjölskylda

Þann 2. febrúar 2002 giftist Máxima Vilhjálmi og varð fyrir vikið prinsessa. Val Vilhjálms á eiginkonu þótti umdeild þar sem upp komst að faðir Maximu hafði verið ráðherra í stjórnartíð forsetans Jorge Rafael Videla, einræðisherra. Seinna kom svo í ljós að faðir Maximu hefði engan þátt átt í hroðaverkunum sem fram fóru í þeirri tíð.

Maxima og Vilhjálmur eiga þrjár dætur:

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.