„Loftþyngd“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: pms:Atmosfera (unità dë mzura)
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: war:Atmospera (yunit)
Lína 50: Lína 50:
[[uk:Атмосфера (одиниця)]]
[[uk:Атмосфера (одиниця)]]
[[vls:Atmosfeer (êenheid)]]
[[vls:Atmosfeer (êenheid)]]
[[war:Atmospera (yunit)]]
[[zh:标准大气压]]
[[zh:标准大气压]]

Útgáfa síðunnar 17. október 2012 kl. 12:53

Loftþyngd er mælieining fyrir þrýsting, táknuð með atm. Mælieiningin loftþyngd á uppruna sinn í mælingum á loftþrýstingi með kvikasilfursloftvog og er skilgreind út frá staðalaðstæðum, sem sá þrýstingur sem 760 mm lóðrétt kvikasilfurssúla veldur á undirlagið.

Breytingar í loftþrýstingi eru mældar í einingunni millimetra kvikasilfurs, táknaður með mmHg, en sú mælieining hefur síðar hlotið nafni torr. Loftþyngd er ekki SI-mælieining, en ein loftþyngd jafngildir 101325 paskölum, þ.e. 1 atm = 760 torr = 1013,25 hPa.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.