„Barbari“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: scn:Barbaru
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: be:Варвары
Lína 8: Lína 8:
[[ar:برابرة]]
[[ar:برابرة]]
[[az:Barbarlar]]
[[az:Barbarlar]]
[[be:Варвары]]
[[bg:Варвари]]
[[bg:Варвари]]
[[br:Barbared]]
[[br:Barbared]]

Útgáfa síðunnar 13. október 2012 kl. 15:36

Barbari er orð sem er haft um siðleysingja eða rusta. Orðið barbarar í fleirtölu er haft um hálfsiðaðar þjóðflokka (eða þjóðir) sem ekki hafa enn komist á svokallað siðmenningarskeið, þ.e. að mati þess sem notar orðið.

Orðsifjar

Orðið barbari er úr grísku: βάρβαρος (bárbaros). Orðið er hljóðlíking og vísar til þess þegar einhver heyrir tungumál talað, skilur það ekki og orðin renna saman í endurtekin hljóð, en í forngrískum eyrum varð slíkt tal að: bar bar. Á íslensku er bla bla samskonar orð, þ.e.a.s. er hljóðlíking á samhengislausu blaðri.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.