„Ljubljana“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
FiriBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Breyti: ar:ليوبليانا
TjBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ur:لیوبلیانا Breyti: pnb:لیوبلیانا
Lína 114: Lína 114:
[[pl:Lublana]]
[[pl:Lublana]]
[[pms:Lubian-a]]
[[pms:Lubian-a]]
[[pnb:لبلجانا]]
[[pnb:لیوبلیانا]]
[[pt:Liubliana]]
[[pt:Liubliana]]
[[qu:Ljubljana]]
[[qu:Ljubljana]]
Lína 141: Lína 141:
[[ug:ليۇبليانا]]
[[ug:ليۇبليانا]]
[[uk:Любляна]]
[[uk:Любляна]]
[[ur:لیوبلیانا]]
[[vec:Łubiana]]
[[vec:Łubiana]]
[[vep:Lüblän]]
[[vep:Lüblän]]

Útgáfa síðunnar 2. október 2012 kl. 14:05

Ljubljana

Lua villa í Module:Location_map, línu 391: Heimskautið "{{{lon_dir}}}" sem var gefið fyrir longitude er ekki rétt. Hnit: Óþekkt form gildis

Land Slóvenía
Íbúafjöldi 280 000
Flatarmál 275 km²
Póstnúmer
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.ljubljana.si/
Séð yfir Ljubljana. Í bakgrunni er Ljubljanakastali.

Ljubljana er höfuðborg Slóveníu og stærsta borg landsins. Borgin er staðsett í miðju landinu. Í norðri eru Alpafjöllin, Adríahafið í vestri og Pannoniusléttan í austri. Borgin breiðir úr sér yfir um 273 km² svæði, er 298 m yfir sjávarmáli og þar búa um 276 þúsund manns.

Ljubljana er skipt í nokkur hverfi, sem voru áður fyrr sveitarfélög, þau helstu eru Šiška, Bežigrad, Vič, Moste, and Center, þessi hverfi þjóna einnig sem kjördæmi.

Saga

Landsvæðið þar sem Ljubljana liggur, sem áður tilheyrði Júgóslavíu, hefur verið byggt frá því á forsögulegum tíma. Miðað er við að borgin hafi verið stofnuð árið 15, þá sem Colonia Iulia Aemona (Emona), nýlenda Rómaveldis. Árið 425 réðust Húnar undir forystu Atla Húnakonungs á borgina og lögðu í rúst.

Elstu rituðu heimildir þar sem minnst er á Ljubljana eru frá árinu 1144 á þýsku (þ. Laibach) og latnesku (l. Luwigana). Árið 1200 fékk Ljubljana kaupstaðarréttindi og varð hluti af Habsborgarveldinu árið 1335 þar til það leið undir lok í kjölfar fyrri heimsstyrjaldarinnar árið 1918. Á því tímabili var Ljubljana höfuðborg Carniola-hertogadæmisins. Þar var biskupsstóll stofnaður 1461. Árið 1511 reið yfir öflugur jarðskjálfti og þá eyðilagðist Ljubljanakastali.

Tengill

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG