„Kristinn Hallsson - Nótt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
María Ammendrup (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Kfk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
# Í dag skein sól - ''Lag - texti: Páll Ísólfsson - Davíð Stefánsson''
# Í dag skein sól - ''Lag - texti: Páll Ísólfsson - Davíð Stefánsson''



== Ljóðið Nótt ==
== Nótt ==
: Nú ríkir kyrrð í djúpum dal,
: Nú ríkir kyrrð í djúpum dal,
: þótt duni foss í gljúfrasal,
: þótt duni foss í gljúfrasal,
Lína 37: Lína 38:
: en aftanskinið hverfur hljótt,
: en aftanskinið hverfur hljótt,
: það hefur boðið góða nótt.
: það hefur boðið góða nótt.

Ljóð: Magnús Gíslason
:Ljóð: Magnús Gíslason
<br>

[[Flokkur:Íslenzkir tónar]]
[[Flokkur:Íslenzkir tónar]]
[[Flokkur:Hljómplötur gefnar út árið 1954]]'''
[[Flokkur:Hljómplötur gefnar út árið 1954]]'''

Útgáfa síðunnar 24. september 2012 kl. 21:33

Kristinn Hallsson syngur
Bakhlið
IM 64
FlytjandiKristinn Hallsson, Fritz Weishappel
Gefin út1954
StefnaSönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Kristinn Hallsson syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Kristinn Hallsson hin mögnuðu íslensku sönglög Nótt og Í dag skein sól við píanóundirleik Fritz Weishappel. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti

  1. Nótt - Lag - texti: Árni Thorsteinsson - Magnús Gíslason
  2. Í dag skein sól - Lag - texti: Páll Ísólfsson - Davíð Stefánsson


Nótt

Nú ríkir kyrrð í djúpum dal,
þótt duni foss í gljúfrasal,
í hreiðrum fuglar hvíla rótt,
þeir hafa boðið góða nótt.
Nú saman leggja blómin blöð,
er breiddu faðm mót sólu glöð,
í brekkum fjalla hvíla hljótt,
þau hafa boðið góða nótt.
Nú hverfur sól við segulskaut
og signir geisli hæð og laut,
en aftanskinið hverfur hljótt,
það hefur boðið góða nótt.
Ljóð: Magnús Gíslason