„Insúlín“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AvicBot (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við: war:Insulin
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ky:Инсулин
Lína 49: Lína 49:
[[ko:인슐린]]
[[ko:인슐린]]
[[ku:Însulîn]]
[[ku:Însulîn]]
[[ky:Инсулин]]
[[la:Insulinum]]
[[la:Insulinum]]
[[lt:Insulinas]]
[[lt:Insulinas]]

Útgáfa síðunnar 13. september 2012 kl. 05:06

Insúlínkristallar.

Insúlín[1] eða eyjavaki[1] er hormón sem myndast í langerhanseyjum briskirtilsins. Aðalhlutverk þess er að halda blóðsykurmagni í skefjum. Einnig örvar það myndun prótína í lifur og vöðvum, auðveldar upptöku glúkósa og amínósýra í frumum og margt fleira. Sykursýki stafar vegna vöntunar á insúlíni (sykursýki I) eða vandamáli með nýtingu þess (sykurskýki II).

Heimildir

  1. 1,0 1,1 Orðið „insúlín“ [sh.] „eyjavaki“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG