„Kvenréttindi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
GhalyBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: sv:Kvinnors rättigheter
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: da:Kvindebevægelsen
Lína 22: Lína 22:
[[ca:Alliberament de la dona]]
[[ca:Alliberament de la dona]]
[[cs:Ženská práva]]
[[cs:Ženská práva]]
[[da:Kvindebevægelsen]]
[[de:Frauenrechte]]
[[de:Frauenrechte]]
[[en:Women's rights]]
[[en:Women's rights]]

Útgáfa síðunnar 12. september 2012 kl. 03:44

Mynd:Poster23.jpg
Sovéskt áróðursplakat sem fagnar jafnrétti í orði, kosningarétti og kjörgengi kvenna.

Kvenréttindi eru þau efnahagslegu og stjórnmálalegu réttindi sem konur í mjög margvíslegum aðstæðum hafa gert tilkall til og gera enn í dag. Þau réttindi sem nefna má eru kosningaréttur í lýðræðisríkjum, réttur til jafnra launa kynjanna fyrir sömu störf, til sjálfræðis, fjárræðis, til þess að ganga í her, gegna opinberum embættum, o.fl. Jafnrétti er víðast hvar talsvert mikið á Vesturlöndum, og þá sérstaklega í Skandinavíu. Í einveldisríkjum eins og t.d. Sádi-Arabíu eru réttindi kvenna af skornum skammti, þar mega þær hvorki aka farartæki né heldur kjósa til ráðgefandi þings (a. Majlis as-Shura).

Baráttuna fyrir kosningarétti kvenna má rekja til skrifa breska femínistans Mary Wollstonecraft í byrjun 19. aldar. Konur fengu fyrst kosningarétt árið 1893 í Nýja-Sjálandi sem þá var nýlenda Breta. Íslenskar konur fengu kosningarétt til Alþingiskosninga árið 1915, þó með nokkrum takmörkunum. Svissneskar konur fengu ekki kosningarétt fyrr en 1971.

Tenglar