„John Petrucci“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Mufarasta (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Mufarasta (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''John Peter Petrucci''' (fæddur [[12. júlí]] [[1967]]) er bandarískur gítarleikari og lagahöfundur best þekktur sem einn af stofnendum hljómsveitarinnar Dream Theater (e. Draumaleikhús). Hann hefur, ásamt fyrrverandi trommara hljómsveitarinnar, Mike Portnoy, framleitt allar plötur Dream Theater frá plötunni Metropolis Pt.2: Scenes from a Memory (1999) til Black Clouds & Silver Linings (2009), hann framleiddi einnig sjálfur plötuna þeirra A Dramatic Turn of Events (2011). Hann singur einnig bakraddir í sumum lögum Dream Theater. Petrucci hefur sex sinnum tekið þátt í G3 tónleikaferðalaginu, oftar en nokkur annar. 2009 var hann nefndur sem annar besti Metal gítarleikarinn af Joel McIver í bók hans ''The 100 Greatest Metal Guitarists''.<ref>http://www.ultimate-guitar.com/news/interviews/dave_mustaine_discusses_the_100_greatest_metal_guitarists.html</ref> Hann var einnig nefndur sem einn af topp 10 bestu gítartæturum allra tíma af tímaritinu ''GuitarOne''.<ref name="top 10">{{cite web|url = http://www.randyciak.com/guitar/top_shredders_of_all_time.htm
'''John Peter Petrucci''' (fæddur [[12. júlí]] [[1967]]) er bandarískur gítarleikari og lagahöfundur best þekktur sem einn af stofnendum hljómsveitarinnar Dream Theater (e. Draumaleikhús). Hann hefur, ásamt fyrrverandi trommara hljómsveitarinnar, Mike Portnoy, framleitt allar plötur Dream Theater frá plötunni Metropolis Pt.2: Scenes from a Memory (1999) til Black Clouds & Silver Linings (2009), hann framleiddi einnig sjálfur plötuna þeirra A Dramatic Turn of Events (2011). Hann singur einnig bakraddir í sumum lögum Dream Theater. Petrucci hefur sex sinnum tekið þátt í G3 tónleikaferðalaginu, oftar en nokkur annar. 2009 var hann nefndur sem annar besti Metal gítarleikarinn af Joel McIver í bók hans ''The 100 Greatest Metal Guitarists''.<ref>http://www.ultimate-guitar.com/news/interviews/dave_mustaine_discusses_the_100_greatest_metal_guitarists.html</ref> Hann var einnig nefndur sem einn af topp 10 bestu gítartæturum allra tíma af tímaritinu ''GuitarOne''.<ref name="top 10">{{cite web|url = http://www.randyciak.com/guitar/top_shredders_of_all_time.htm
|title = Top Shredders of All Time|accessdate = 26. febrúar |accessyear = 2008|work = RandyCiak.com}}</ref>
|title = Top Shredders of All Time|accessdate = 26. febrúar |accessyear = 2008|work = RandyCiak.com}}</ref>

==Ævisaga==
John Petrucci var fæddur 12. Júlí, 1967 í Kings Park, New York. Hann byrjaði að spila á gítarinn þegar hann var 8 ára af því að eldri systir hans fékk að fara seinna að sofa svo hún gæti æft sig á píanóið. Hann ákvað hins vegar að hætta að spila á gítarinn þegar áætlun hans til að fara seinna að sofa gekk ekki upp. Hann átti hins vegar eftir að taka upp gítarinn aftur þegar hann var 12 ára en þá bauð æskuvinur hans, og seinna hljómborðsleikari Dream Theater, Kevin Moore honum stöðu sem gítarleikari í ábreiðuhljómsveit.


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 8. september 2012 kl. 16:00

John Peter Petrucci (fæddur 12. júlí 1967) er bandarískur gítarleikari og lagahöfundur best þekktur sem einn af stofnendum hljómsveitarinnar Dream Theater (e. Draumaleikhús). Hann hefur, ásamt fyrrverandi trommara hljómsveitarinnar, Mike Portnoy, framleitt allar plötur Dream Theater frá plötunni Metropolis Pt.2: Scenes from a Memory (1999) til Black Clouds & Silver Linings (2009), hann framleiddi einnig sjálfur plötuna þeirra A Dramatic Turn of Events (2011). Hann singur einnig bakraddir í sumum lögum Dream Theater. Petrucci hefur sex sinnum tekið þátt í G3 tónleikaferðalaginu, oftar en nokkur annar. 2009 var hann nefndur sem annar besti Metal gítarleikarinn af Joel McIver í bók hans The 100 Greatest Metal Guitarists.[1] Hann var einnig nefndur sem einn af topp 10 bestu gítartæturum allra tíma af tímaritinu GuitarOne.[2]

Ævisaga

John Petrucci var fæddur 12. Júlí, 1967 í Kings Park, New York. Hann byrjaði að spila á gítarinn þegar hann var 8 ára af því að eldri systir hans fékk að fara seinna að sofa svo hún gæti æft sig á píanóið. Hann ákvað hins vegar að hætta að spila á gítarinn þegar áætlun hans til að fara seinna að sofa gekk ekki upp. Hann átti hins vegar eftir að taka upp gítarinn aftur þegar hann var 12 ára en þá bauð æskuvinur hans, og seinna hljómborðsleikari Dream Theater, Kevin Moore honum stöðu sem gítarleikari í ábreiðuhljómsveit.

Tilvísanir

  1. http://www.ultimate-guitar.com/news/interviews/dave_mustaine_discusses_the_100_greatest_metal_guitarists.html
  2. „Top Shredders of All Time“. RandyCiak.com. Sótt 26. febrúar.