„Verkfall“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: lv:Streiks
Zorrobot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: nn:Streik
Lína 45: Lína 45:
[[ms:Mogok]]
[[ms:Mogok]]
[[nl:Staking]]
[[nl:Staking]]
[[nn:Streik]]
[[no:Streik]]
[[no:Streik]]
[[pl:Strajk]]
[[pl:Strajk]]

Útgáfa síðunnar 4. september 2012 kl. 14:12

Átök lögreglu og verkafólks í Teamsters-verkfallinu í Minneapolis í Bandaríkjunum 1934.

Verkfall er skipulögð vinnustöðvun launafólks í fyrirtæki, starfsgrein(um) eða iðnaði til að ná fram úrbótum eins og til dæmis launahækkun eða bættum vinnuskilyrðum. Verkföll urðu fyrst mikilvæg í réttindabaráttu launafólks í Iðnbyltingunni þegar þörf skapaðist fyrir mikinn fjölda vinnuafls í verksmiðjum.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.