„Emily Dickinson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: pnb:ایملی ڈکنسن
CarsracBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: bn:এমিলি ডিকিনসন
Lína 18: Lína 18:
[[be-x-old:Эмілі Дыкінсан]]
[[be-x-old:Эмілі Дыкінсан]]
[[bg:Емили Дикинсън]]
[[bg:Емили Дикинсън]]
[[bn:এমিলি ডিকিনসন]]
[[bo:ཨེ་མི་ལིས་ཏིས་ཁེན་སིན།]]
[[bo:ཨེ་མི་ལིས་ཏིས་ཁེན་སིན།]]
[[bs:Emily Dickinson]]
[[bs:Emily Dickinson]]

Útgáfa síðunnar 3. september 2012 kl. 18:12

Emily Dickinson entre 1846-1847

Emily Dickinson (10. desember 183015. maí 1886) var bandarískt ljóðskáld. Þótt hún hafi verið nær óþekkt meðan hún lifði hefur hún síðan verið talin með bestu skáldum Bandaríkjanna á 19. öld. Þekkt eru 1789 ljóð sem hún skrifaði, en einungis örfá þeirra voru gefin út meðan hún lifði.

Nokkur ljóða Emily Dickinson hafa komið út á íslensku í þýðingu Hallbergs Hallmundarsonar í tveimur ritum 1991 og 1994.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG