„Sístaða“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
Zorrobot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: nds:Priapismus
Lína 37: Lína 37:
[[ja:持続勃起症]]
[[ja:持続勃起症]]
[[ko:지속발기증]]
[[ko:지속발기증]]
[[nds:Priapismus]]
[[nl:Priapisme]]
[[nl:Priapisme]]
[[no:Priapisme]]
[[no:Priapisme]]

Útgáfa síðunnar 2. september 2012 kl. 16:46

Sístaða
Flokkun og tenglar
ICD-10 N48.3
ICD-9 607.3
DiseasesDB 25148
eMedicine med/1908 
MeSH D011317

Sístaða (eða ofstöður) er ástand sem skapast þegar holdris hjaðnar ekki innan 4 klst. þrátt fyrir skort á líkamlegri- og sálrænni örvun. Sístaða reðurs veldur blóðþurrð með tilheyrandi skaða fyrir æðarnar í getnaðarliminum sem getur skaðað getu hans til holdriss til langs tíma og jafnvel valdið getuleysi. Alvarlega tilfelli geta svo valdið drepi í holdi.

Tengt efni