„Port Vila“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: an:Port Vila
Zorrobot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: az:Port Vila
Lína 14: Lína 14:
[[an:Port Vila]]
[[an:Port Vila]]
[[ar:بورت فيلا]]
[[ar:بورت فيلا]]
[[az:Port Vila]]
[[bat-smg:Port Vila]]
[[bat-smg:Port Vila]]
[[be:Горад Порт-Віла]]
[[be:Горад Порт-Віла]]

Útgáfa síðunnar 2. september 2012 kl. 14:12

Loftmynd af miðborg Port Vila.

Port Vila er höfuðborg og stærsta borg Vanúatú. Hún stendur á suðurströnd eyjarinnar Efate í sýslunni Shefa. Íbúafjöldi árið 1999 var um 30 þúsund.

Aðalatvinnugreinar í Port Vila eru landbúnaður og fiskveiðar þótt ferðaþjónusta, einkum frá Nýja Sjálandi og Ástralíu, fari vaxandi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.