„Tampere“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: simple:Tampere
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lv:Tampere
Lína 22: Lína 22:
[[ja:タンペレ]]
[[ja:タンペレ]]
[[lt:Tamperė]]
[[lt:Tamperė]]
[[lv:Tampere]]
[[nl:Tampere]]
[[nl:Tampere]]
[[nn:Tammerfors]]
[[nn:Tammerfors]]

Útgáfa síðunnar 25. ágúst 2006 kl. 18:57

Staðsetning Tampere í Finnlandi

Tampere (Tammerfors á sænsku) er borg í suður-Finnlandi, staðsett á milli vatnanna Näsijärvi og Pyhäjärvi. Mismunur á vatnsyfirborði vatnanna tveggja er 18 m og tengja Tammerkoski flúðirnar þau saman. Flúðirnar hafa verið mikilvægur orkugjafi í gegnum tíðina og í seinni tíð sér í lagi til myndunar rafmagns.

Í borginni sjálfri búa um 200.000 manns en á svæðinu öllu búa um 300.000 manns. Tampere er næstmikilvægasta þéttbýlissvæði Finnlands á eftir Helsinki svæðinu og er stærsta borg Norðurlanda sem ekki liggur að sjó.