„Richard Henry Dana“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: sv:Richard Henry Dana den yngre
LaaknorBot (spjall | framlög)
m r2.7.3rc2) (Vélmenni: Bæti við: da:Richard Henry Dana den yngre
Lína 13: Lína 13:
{{fd|1815|1882}}
{{fd|1815|1882}}


[[da:Richard Henry Dana den yngre]]
[[de:Richard Henry Dana, Jr.]]
[[de:Richard Henry Dana, Jr.]]
[[en:Richard Henry Dana, Jr.]]
[[en:Richard Henry Dana, Jr.]]

Útgáfa síðunnar 28. ágúst 2012 kl. 19:59

Richard Henry Dana

Richard Henry Dana yngri (1. ágúst 18156. janúar 1882) var bandarískur lögfræðingur og stjórnmálamaður. Hann er einna þekktastur fyrir endurminningabók sína Hetjur hafsins (enska: Two Years Before the Mast) sem fjallar um ferð hans á briggskipinu Pilgrim frá Massachusetts til Kaliforníu um Hornhöfða og heimferðina með skipinu Alert 1834-1836. Bókin er talin með sígildum verkum bandarískra bókmennta og átti þátt í því að sjóferðasögur komust í tísku næstu áratugina.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.