„Mars (sælgæti)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Mars súkkulaðistykki.jpg|thumb|Mars súkkulaðistykki]]
[[Mynd:Mars.png|thumb|Mars súkkulaðistykki]]


{{aðgreiningartengill|Mars|Mars}}
{{aðgreiningartengill|Mars|Mars}}

Útgáfa síðunnar 24. ágúst 2012 kl. 21:04

Mars súkkulaðistykki

Mars sælgæti er súkkulaðistykki sem gert er úr 3 lögum af súkkulaði. Mars súkkulaði kom fyrst á markaðinn 1932.

Mars súkkulaðistöngin er súkkulaðistöng framleidd af Mars Incorporated. Það var fyrst framleitt Slough í Stóra-Bretlandi árið 1932 sem sætari gerð af bandaríska súkkulaðistykkinu Milky Way.

Annað súkkulaðistykki undir sama nafni var seld í Bandaríkjunum þar til árið 2002 þegar nafni þess var breytt í Snickers Almond Bar. Það inniheldur núggat, hnetur, karamellu og mjólkursúkkulaði.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.