„Hugræn sálfræði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Gdh (spjall | framlög)
m Smá spotti um hugræna sálfræði
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 22. ágúst 2006 kl. 23:22

Hugræn sálfræði fjallar um sálræna þætti hegðunar, hugsun, rökhugsun, ákvarðanatöku og að einhverju leyti hvatir og tilfinningalíf. Einkum er minni, athygli, upplifanir, sköpunargáfa, birting þekkingar og verkefnalausnir skoðað.

Hugrænir sálfræðingar nota vísindalegar aðferðir við rannsóknir sínar og hafna yfirleitt aðferðum eins og sjálfsskoðun.