„Luciano Pavarotti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: zh-min-nan:Luciano Pavarotti
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: war:Luciano Pavarotti
Lína 85: Lína 85:
[[uz:Luciano Pavarotti]]
[[uz:Luciano Pavarotti]]
[[vi:Luciano Pavarotti]]
[[vi:Luciano Pavarotti]]
[[war:Luciano Pavarotti]]
[[zh:卢奇亚诺·帕瓦罗蒂]]
[[zh:卢奇亚诺·帕瓦罗蒂]]
[[zh-min-nan:Luciano Pavarotti]]
[[zh-min-nan:Luciano Pavarotti]]

Útgáfa síðunnar 10. ágúst 2012 kl. 09:52

Luciano Pavarotti.

Luciano Pavarotti (f. 12. október 1935, d. 6. september 2007) var ítalskur lýrískur tenór og einn af frægustu óperusöngvurum síðustu áratuga tuttugustu aldar. Hann var frá Módena í Emilía-Rómanja á Norður-Ítalíu. Hann myndaði hinn gríðarvinsæla sönghóp Tenórana þrjá ásamt José Carreras og Plácido Domingo rétt fyrir heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu á Ítalíu 1990 þegar þeir sungu saman á tónleikum í baðhúsi Caracalla í Róm. Upptaka frá tónleikunum varð ein mest selda hljómplata allra tíma með klassískri tónlist.

Pavarotti hélt tónleika í Laugardalshöll á listahátíð í Reykjavík í júní árið 1980.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.