„Marbella“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
FiriBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: uz:Marbella
MastiBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: kk:Марбeлья
Lína 35: Lína 35:
[[ja:マルベーリャ]]
[[ja:マルベーリャ]]
[[kg:Marbella]]
[[kg:Marbella]]
[[kk:Марбeлья]]
[[ko:마르베야]]
[[ko:마르베야]]
[[lb:Marbella]]
[[lb:Marbella]]

Útgáfa síðunnar 6. ágúst 2012 kl. 20:31

Marbella séður frá fjallinu La Concha

Marbella er bær í Andalúsíu á Spáni. Bærinn liggur við strönd Miðjarðarhafsins í sveitinni Málaga, nálægt fjallinu La Concha. Árið 2011 voru íbúarnir 138.662. Marbella og nærliggjandi bærinn Puerto Banús eru mikilvægir ferðamannabæir við Costa del Sol. Marbella er vinsæll orlofsstaður hjá ferðamönnum frá Bandaríkjunum, Norður-Evrópu (ásamt Bretlandi, Írlandi og Þýskalandi), Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Sádi-Arabíu.

Marbella er þekktur fyrir ríkt og frægt fólk og margar dægurstjörnur fara þangað í orlof. Mörg skemmtiferðaskip og lystisnekkjur leggjast að bryggjunni í Marbella. Bærinn er líka vinsæll hjá ferðamönnum fyrir golfvellina sína og smábátahafnir. Á svæðinu sem umkringir bæinn eru mörg hótel og lúxushús.

Frá Marbella er auðvelt að komast að öðrum stöðum eins og Málaga, Estepona, Torremolinos, Fuengirola eða Gíbraltar með strætisvagni. Hraðbrautin A7 rennur framhjá bænum en næsti flugvöllurinn er Málaga-Costa del Sol.

Heimild

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG