„Óðinsvé“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: ka:ოდენსე
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi greinar frá bg:Одензе yfir í bg:Оденсе
Lína 16: Lína 16:
[[be:Горад Одэнсе]]
[[be:Горад Одэнсе]]
[[be-x-old:Одэнсэ]]
[[be-x-old:Одэнсэ]]
[[bg:Одензе]]
[[bg:Оденсе]]
[[br:Odense]]
[[br:Odense]]
[[bs:Odense]]
[[bs:Odense]]

Útgáfa síðunnar 5. ágúst 2012 kl. 02:32

Æskuheimili H.C. Andersens í Óðinsvéum.

Óðinsvé (danska: Odense) er þriðja stærsta borg Danmerkur og stærsta borg Fjóns. Árið 2006 töldust íbúar Óðinsvéa rúmlega 152,000 en þó er íbúafjöldi sveitarfélagsins Óðinsvéa um 186,745 (2007). Borgin liggur við Óðinsvéaá, sem er um það bil 3 kílómetra sunnan við Óðinsvéafjörð.

Rithöfundurinn H.C. Andersen var fæddur og uppalinn í Óðinsvéum. Árið 1805, þegar H.C. Andersen fæddist, voru Óðinsvé annar stærsti bær í Danmörku með um 5.000 íbúa. H.C. Andersen gaf Óðinsvéum viðurnefnið "Litla Kaupmannahöfn".

Kim Larsen, einn þekktasti tónlistarmaður Dana, er búsettur í Óðinsvéum.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.