„Matthías Johannessen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Goat187 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
[[Flokkur:Íslensk skáld]]
[[Flokkur:Íslensk skáld]]
[[Flokkur:Ritstjórar Morgunblaðsins]]
{{f|1930}}
{{f|1930}}



Útgáfa síðunnar 3. ágúst 2012 kl. 23:33

Matthías Johannessen (f. 3. janúar 1930) er íslenskt ljóðskáld og rithöfundur, og er sem slíkur einna frægastur fyrir viðtalsbækur sínar. Hann var blaðamaður á Morgunblaðinu meðfram háskólanámi og síðar ritstjóri þess á árunum 1959-2000.

Matthías fæddist í Reykjavík, og varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1950. Hann stundaði síðan nám við Háskóla Íslands, og árið 1955 lauk hann kandítatsprófi í íslenskum fræðum með bókmenntir sem aðalgrein. Hann hélt síðan til Kaupmannahafnar þar sem hann stundaði framhaldsnám veturinn 1956 - 1957. Meðfram háskólanámi hafði Matthías starfað sem blaðamaður við Morgunblaðið og varð síðar meir ritstjóri þess.

Fyrsta ljóðabók Matthíasar Borgin hló kom út árið 1958 og vakti töluverða athygli. Síðan hefur hann gefið út tugi ljóðabóka, auk fræðibóka, skáldsagna, smásagnasafna, leikrita og viðtalsbóka.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.