„Iðnhönnun“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: sh:Industrijski dizajn
mEkkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Iðnhönnun er vernduð sem [[hugverk]] í hugverkarétti. Verndin nær yfir þá þætti hönnunarinnar sem ekki varða einungis notagildi hlutarins. Til að iðnhönnun njóti alþjóðlegrar verndar þarf að skrá hana samkvæmt [[Hagsáttmálinn|Hagsáttmálanum]] hjá [[Alþjóðahugverkastofnunin]]ni.
Iðnhönnun er vernduð sem [[hugverk]] í hugverkarétti. Verndin nær yfir þá þætti hönnunarinnar sem ekki varða einungis notagildi hlutarins. Til að iðnhönnun njóti alþjóðlegrar verndar þarf að skrá hana samkvæmt [[Hagsáttmálinn|Hagsáttmálanum]] hjá [[Alþjóðahugverkastofnunin]]ni.


{{Hugverkaréttur}}
{{stubbur}}
{{stubbur}}



Útgáfa síðunnar 2. ágúst 2012 kl. 17:30

KitchenAid-hrærivélin var hönnuð af Egmont Arens árið 1937.

Iðnhönnun eða vöruhönnun er hönnun framleiðsluvöru fyrir framleiðslu og markaðssetningu með því að bæta fagurfræði hennar, vinnuvistfræði og notagildi. Iðnhönnun er mikilvægur hluti af vöruþróun og þróun vörumerkja. Iðnhönnun á rætur sínar að rekja til iðnvæðingar í framleiðslu neysluvarnings um aldamótin 1900.

Iðnhönnun er vernduð sem hugverk í hugverkarétti. Verndin nær yfir þá þætti hönnunarinnar sem ekki varða einungis notagildi hlutarins. Til að iðnhönnun njóti alþjóðlegrar verndar þarf að skrá hana samkvæmt Hagsáttmálanum hjá Alþjóðahugverkastofnuninni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.