„Víetnamska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
PixelBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: be:В'етнамская мова
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: be-x-old:Віетнамская мова Breyti: yo:Èdè Fiẹtnám
Lína 36: Lína 36:
[[bcl:Tataramon na Bietnamita]]
[[bcl:Tataramon na Bietnamita]]
[[be:В'етнамская мова]]
[[be:В'етнамская мова]]
[[be-x-old:Віетнамская мова]]
[[bg:Виетнамски език]]
[[bg:Виетнамски език]]
[[bn:ভিয়েতনামীয় ভাষা]]
[[bn:ভিয়েতনামীয় ভাষা]]
Lína 112: Lína 113:
[[uk:В'єтнамська мова]]
[[uk:В'єтнамська мова]]
[[vi:Tiếng Việt]]
[[vi:Tiếng Việt]]
[[yo:Èdè Vietnam]]
[[yo:Èdè Fiẹtnám]]
[[za:Vah Yiednamz]]
[[za:Vah Yiednamz]]
[[zh:越南语]]
[[zh:越南语]]

Útgáfa síðunnar 30. júlí 2012 kl. 21:58

Víetnamska
tiếng Việt
Málsvæði Víetnam, Bandaríkjunum, Kambódíu, Frakklandi, Ástralíu og Laos
Heimshluti Suðaustur-Asía
Fjöldi málhafa 70-73 milljónir að móðurmáli, yfir 80 milljónir í heildina
Sæti 13.-17.
Ætt Ástróasískt
        mon-khmerskt
        víet-muongskt

                víetnamska

Opinber staða
Opinbert
tungumál
Víetnam
Stýrt af engum
Tungumálakóðar
ISO 639-1 vi
ISO 639-2 vie
SIL VIE
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Víetnamska (tiếng Việt) er þjóðtunga og opinbert mál Víetnam. Á þeim tíma þegar að landið var enn frönsk nýlenda kallaðist tungumálið annamska. Ástæðan fyrir þeirri nafngift var sú, að kínverska nafnið yfir Norður Víetnam á nýlendutímanum var Annam. Víetnamska er móðurmál Víetnama, sem að eru 86% af öllum íbúum Víetnam, og u.þ.b. 3.000.000 brottfluttra Víetnama, mest í Bandaríkjunum. Málið er hluti af ástróasíatísku tungumálafjölskyldunni og hefur langflesta málhafendur innan þeirrar fjölskyldu. Mikið af orðaforða er úr kínversku og var málið upprunlega skrifað með kínversku letri. Víetnamska letrið sem notast er við í dag er afbrigði af latneska stafrófinu, með tveimur auka aðgreiningamerkjum fyrir tóna og ákveðna stafi.

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG