„Minecraft“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Skráin Minecraft_Beta_1.8.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Russavia.
Thijs!bot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: lv:Minecraft
Lína 33: Lína 33:
[[ko:마인크래프트]]
[[ko:마인크래프트]]
[[lt:Minecraft]]
[[lt:Minecraft]]
[[lv:Minecraft]]
[[ms:Minecraft]]
[[ms:Minecraft]]
[[nl:Minecraft]]
[[nl:Minecraft]]

Útgáfa síðunnar 30. júlí 2012 kl. 10:42

Minecraft er sjálfstæður leikur frá Markus Persson sem gengur út á að byggja mannvirki úr kubbum í þrívíðri veröld. Full útgáfa leiksins var komin út 11. nóvember 2011. Hann selst í 12.000 eintökum á dag.

2009 kom leikurinn út í alpha útgáfu. Ári síðar var fyrirtækið Mojang stofnað í kringum leikinn.[1] 2011 hafði leikurinn selst í meira en 3.000.000 eintaka og áætlað er að leikurinn hafi skilað 23 milljónir Evra í tekjur.[2]

Tilvísanir