„Úmbertó 1.“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Breyti: ar:أومبيرتو الأول
Thijs!bot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: gl:Humberto I
Lína 21: Lína 21:
[[fi:Umberto I]]
[[fi:Umberto I]]
[[fr:Humbert Ier d'Italie]]
[[fr:Humbert Ier d'Italie]]
[[gl:Humberto I]]
[[he:אומברטו הראשון, מלך איטליה]]
[[he:אומברטו הראשון, מלך איטליה]]
[[hr:Umberto I.]]
[[hr:Umberto I.]]

Útgáfa síðunnar 30. júlí 2012 kl. 01:25

Úmbertó 1.

Úmbertó 1. (fullt nafn: Umberto Ranieri Carlo Emanuele Giovanni Maria Ferdinando Eugenio af Savoja; 14. mars 184429. júlí 1900) var konungur Ítalíu frá 9. janúar 1878 til dauðadags. Hann var hataður af vinstrimönnum þar sem hann var harðlínuíhaldsmaður og var auk þess talinn bera ábyrgð á Bava-Beccaris-blóðbaðinu í Mílanó árið 1898 þar sem herinn beitti fallbyssum gegn mótmælendum. Hann var myrtur af anarkistanum Gaetano Bresci tveimur árum eftir blóðbaðið.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.