„Breska konungsveldið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MastiBot (spjall | framlög)
Chobot (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við: ko:영국의 군주
Lína 23: Lína 23:
[[ja:イギリスの君主]]
[[ja:イギリスの君主]]
[[kk:Британ монархиясы]]
[[kk:Британ монархиясы]]
[[ko:영국의 군주]]
[[nl:Monarchie van het Verenigd Koninkrijk]]
[[nl:Monarchie van het Verenigd Koninkrijk]]
[[no:Den britiske monarken]]
[[no:Den britiske monarken]]

Útgáfa síðunnar 23. júlí 2012 kl. 10:04

Elísabet Bretadrottning er núverandi drottning breska konungsveldisins.

Breska konungsveldið eða breska krúnan er stjórnkerfi þar sem konungur Bretlands er þjóðhöfðingi Bretlands og hjálenda þess. Samkvæmt breskri hefð er krúnan uppspretta framkvæmda-, dóms- og löggjafarvalds. Í reynd er krúnan háð lýðræðislega kjörnum fulltrúum á breska þinginu. Konungur Bretlands er líka höfuð ensku biskupakirkjunnar og þjóðhöfðingi í fimmtán ríkjum breska samveldisins.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Link FA Snið:Link FA