„Deyfing“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: hu:Anesztézia
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: ky:Анестезия
Lína 44: Lína 44:
[[kk:Анестезия]]
[[kk:Анестезия]]
[[ko:마취통증의학과]]
[[ko:마취통증의학과]]
[[ky:Анестезия]]
[[mk:Анестезија]]
[[mk:Анестезија]]
[[ml:അനസ്തീസിയ]]
[[ml:അനസ്തീസിയ]]

Útgáfa síðunnar 16. júlí 2012 kl. 15:29

Læknar í deyfingarþjálfun

Deyfing er þegar tilfinningum eða sársaukum er firrt um stundarsakir. Til dæmis er sjúklingi gefið deyfingarlyf áður en að verða fyrir uppskurð svo að það komi enginn sársauki fyrir hann. Til eru nokkrar tegundir af deyfingu. Þær helstu eru:

  • svæfing — þar sem svæfingarlyf eru notuð um allan líkamann og maður fer í róun
  • staðdeyfing — þar sem einum líkamshluta er gefið deyfingarlyf
  • mænudeyfing — þar sem verður deyft allt neðan að bringunni

Tilfinningaleysi, minnisleysi og lömun koma fyrir mann þegar hann er í deyfingu.

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.