„Norður-Dakóta“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
RedBot (spjall | framlög)
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: se:Davvi-Dakota
Lína 127: Lína 127:
[[sa:नार्थ डेकोटा]]
[[sa:नार्थ डेकोटा]]
[[scn:Dakota dû Nord]]
[[scn:Dakota dû Nord]]
[[se:Davvi-Dakota]]
[[simple:North Dakota]]
[[simple:North Dakota]]
[[sk:Severná Dakota]]
[[sk:Severná Dakota]]

Útgáfa síðunnar 11. júlí 2012 kl. 17:06

Fáni Skjöldur
Kortið sýnir staðsetningu Norður-Dakóta

Norður-Dakóta er eitt af fylkjum Bandaríkjanna. Norður-Dakóta liggur að Kanada í norðri, Minnesota í austri, Suður-Dakóta í suðri og Montana í vestri. Norður-Dakóta er 183.272 ferkílómetrar að stærð.

Höfuðborg fylkisins heitir Bismarck en stærsta borgin Fargo. Íbúar fylkisins eru um 640 þúsund. Í Norður-Dakóta, nánar tiltekið í Mountain-byggð, var fyrsta íslenska kirkjan reist í vesturheimi árið 1884. [1]

Tilvísanir

Mount Rushmore
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.