„Aínúmál“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
CocuBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: mk:Аину (јазик)
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: fa:زبان آینو (ژاپن)
Lína 67: Lína 67:
[[es:Idioma ainu]]
[[es:Idioma ainu]]
[[eu:Ainuera]]
[[eu:Ainuera]]
[[fa:زبان آینو]]
[[fa:زبان آینو (ژاپن)]]
[[fi:Ainun kieli]]
[[fi:Ainun kieli]]
[[fr:Aïnou (langue du Japon)]]
[[fr:Aïnou (langue du Japon)]]

Útgáfa síðunnar 9. júlí 2012 kl. 01:41

Aínúmál
アイヌ イタク Aynu itak
Málsvæði Hokkaidō, Rússland
Heimshluti Japan
Fjöldi málhafa 15
Sæti
Ætt Einangrað
Skrifletur Kanji, Hiragana, Katakana
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Hokkaidō
Tungumálakóðar
ISO 639-2 ain
SIL AIN
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Aínúmál (aínúmál: アイヌ イタク) er einangrað tungumál sem talað er á Hokkaidōsvæðinu í Japan, auk þess á eyjunni Sakhalín sem tilheyrir Rússlandi.

Nokkrar setningar og orð

アイヌ イタク Íslenska
Irankaratte Halló
Eywanke ya? Hvernig hefurðu það?
Kuywanke wa? Ég hef það bara fínt
Hioy'oy Takk
Kurehe anakne ... ne Ég heiti ...
Hunak wa eek? Hvaðan ertu?
Reykjavik wa kek Ég er frá Reykjavík
Sinep Einn
Tup Tveir
Rep Þrír
Apunno oka yan Bless


Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Tenglar

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.