„Ár keisaranna fjögurra“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (Vélmenni: Bæti við: eo:Jaro de la kvar imperiestroj
RedBot (spjall | framlög)
Lína 46: Lína 46:
[[sv:Revolutionskejsarna]]
[[sv:Revolutionskejsarna]]
[[tr:Dört İmparator Yılı]]
[[tr:Dört İmparator Yılı]]
[[uk:Рік чотирьох імператорів]]
[[uk:Громадянська війна в Стародавньому Римі 68-69]]
[[zh:四帝之年]]
[[zh:四帝之年]]

Útgáfa síðunnar 4. júlí 2012 kl. 18:53

Otho
Vespasíanus

Ár keisaranna fjögurra var ár í sögu Rómavedis, 69 e.Kr., en þá ríktu hvorki meira né minna en fjórir keisarar, einn á fætur öðrum. Þessi fjórir keisarar voru Galba, Otho, Vitellius og Vespasíanus.

Í kjölfar sjálfsmorðs Nerós keisara árið 68 e.Kr. fylgdi stuttur óvissu- og átakatími í Róm, fyrsta borgarastríðið frá dauða Marcusar Antoniusar árið 30 f.Kr. Frá júní árið 68 til desember árið 69 urðu Rómverjar vitni að valdatöku og falli Galba, Othos og Vitelliusar og að lokum valdatöku Vespasíanusar, fyrsta keisarans af flavísku ættinni. Stjórnleysið sem þetta átakaár olli hafði langvarandi og alvarleg áhrif á stjórnmál í Rómaveldi.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.