„Afríka sunnan Sahara“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: eu:Saharaz hegoaldeko Afrika
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: br:Afrika issahara
Lína 10: Lína 10:
[[bg:Субсахарска Африка]]
[[bg:Субсахарска Африка]]
[[bn:সাহারা-নিম্ন আফ্রিকা]]
[[bn:সাহারা-নিম্ন আফ্রিকা]]
[[br:Afrika issahara]]
[[bs:Subsaharska Afrika]]
[[bs:Subsaharska Afrika]]
[[ca:Àfrica subsahariana]]
[[ca:Àfrica subsahariana]]

Útgáfa síðunnar 24. júní 2012 kl. 11:32

Afríka sunnan Sahara eru öll þau lönd í Afríku sem ekki teljast til Norður-Afríku. Á 19. öld var talað um þennan heimshluta sem „hið myrka meginland“, eða „svörtustu Afríku“, að hluta vegna hörundslitar íbúanna, en einnig vegna þess að stórir hlutar þessa svæðis höfðu ekki verið kannaðir eða kortlagðir.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.