„Goðafoss (aðgreining)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
-oftenglun
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
[[fr:Goðafoss]]
[[fr:Goðafoss]]
[[it:Goðafoss]]
[[it:Goðafoss]]
[[nl:Goðafoss]]
[[sv:Goðafoss]]
[[sv:Goðafoss]]

Útgáfa síðunnar 15. ágúst 2006 kl. 08:53

Goðafoss séður frá austurbakkanum
Goðafoss að vetri til

Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 m hár og 30 m breiður í 4 meginhlutum.

Nafnsifjar

Árið 1000 kusu íslendingar að taka upp kristni. Skurðgoðum hinna gömlu goða var þá kastað í fossin í táknrænni athöfn. Á glugga í Akureyrarkirkju er teikning af þessari sögu.