„Samtök frjálslyndra og vinstrimanna“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m +hreingera
Goat187 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{hreingera}}
{{hreingera}}
'''Samtök frjálslyndra og vinstri manna''' var jafnaðarmannflokkur sem klofnaði úr [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalaginu]] [[1969]]. Í kosningum til alþingis fékk flokkurinn 5 menn kjörna árið [[1971]] og 2 menn kjörna árið [[1973]].<ref>{{vefheimild |url=http://hagstofa.is/temp/Dialog/varval.asp?ma=KOS02121&ti=%darslit+al%feingiskosninga+1963-2007++&path=../Database/kosningar/althurslit/&lang=3&units=Fj%f6ldi/hlutfall |titill=Hagstofan}}</ref> Það var einkum [[Hannibal Valdimarsson]] (sem var formaður Alþýðubandalagsins fram til 1968) sem stóð fyrir stofnun hins nýja flokks ásamt [[Björn Jónsson (f. 1916)|Birni Jónssyni]]. Voru þeir algjörlega mótfallnir því að Alþýðubandalagið yrði gert að formlegum flokki, undir merkjum [[sósíalismi|sósíalisma]], í stað kosningabandalags eins og verið hafði.
'''Samtök frjálslyndra og vinstri manna''' var jafnaðarmannflokkur sem klofnaði úr [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalaginu]] [[1969]]. Í kosningum til alþingis fékk flokkurinn 5 menn kjörna árið [[1971]] og 2 menn kjörna árið [[1974]].<ref>{{vefheimild |url=http://hagstofa.is/temp/Dialog/varval.asp?ma=KOS02121&ti=%darslit+al%feingiskosninga+1963-2007++&path=../Database/kosningar/althurslit/&lang=3&units=Fj%f6ldi/hlutfall |titill=Hagstofan}}</ref> Það var einkum [[Hannibal Valdimarsson]] (sem var formaður Alþýðubandalagsins fram til 1968) sem stóð fyrir stofnun hins nýja flokks ásamt [[Björn Jónsson (f. 1916)|Birni Jónssyni]]. Voru þeir algjörlega mótfallnir því að Alþýðubandalagið yrði gert að formlegum flokki, undir merkjum [[sósíalismi|sósíalisma]], í stað kosningabandalags eins og verið hafði.


Meðal varaþingmanna samtakanna kjörtímabilið 1974-1978, má nefna [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólaf Ragnar Grímsson]] og [[Jón Baldvin Hannibalsson]]. 1974 til 1976 var Ólafur Ragnar Grímsson formaður framkvændastjórnar Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna, sem þá voru í reynd nánast liðin undir lok. Hann bauð sig fram í Austurlandskjördæmi á vegum samtakanna í Alþingsikosningunum 1974 en náði ekki kjöri. Því verður að teljast hæpið, að hann hafi verið varaþingmaður. Þess utan var það hugtak ekki til á áttunda áratug síðustu aldar.
Meðal varaþingmanna samtakanna kjörtímabilið 1974-1978, má nefna [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólaf Ragnar Grímsson]] og [[Jón Baldvin Hannibalsson]]. 1974 til 1976 var Ólafur Ragnar Grímsson formaður framkvændastjórnar Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna, sem þá voru í reynd nánast liðin undir lok. Hann bauð sig fram í Austurlandskjördæmi á vegum samtakanna í Alþingsikosningunum 1974 en náði ekki kjöri. Því verður að teljast hæpið, að hann hafi verið varaþingmaður. Þess utan var það hugtak ekki til á áttunda áratug síðustu aldar.

Útgáfa síðunnar 2. júní 2012 kl. 23:12

Samtök frjálslyndra og vinstri manna var jafnaðarmannflokkur sem klofnaði úr Alþýðubandalaginu 1969. Í kosningum til alþingis fékk flokkurinn 5 menn kjörna árið 1971 og 2 menn kjörna árið 1974.[1] Það var einkum Hannibal Valdimarsson (sem var formaður Alþýðubandalagsins fram til 1968) sem stóð fyrir stofnun hins nýja flokks ásamt Birni Jónssyni. Voru þeir algjörlega mótfallnir því að Alþýðubandalagið yrði gert að formlegum flokki, undir merkjum sósíalisma, í stað kosningabandalags eins og verið hafði.

Meðal varaþingmanna samtakanna kjörtímabilið 1974-1978, má nefna Ólaf Ragnar Grímsson og Jón Baldvin Hannibalsson. 1974 til 1976 var Ólafur Ragnar Grímsson formaður framkvændastjórnar Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna, sem þá voru í reynd nánast liðin undir lok. Hann bauð sig fram í Austurlandskjördæmi á vegum samtakanna í Alþingsikosningunum 1974 en náði ekki kjöri. Því verður að teljast hæpið, að hann hafi verið varaþingmaður. Þess utan var það hugtak ekki til á áttunda áratug síðustu aldar.

Tenglar

Villandi er, að telja að Samtök frjálslyndra og vinstrimanna hafi verið klofningslið úr Alþýðubandalginu. Að vísu koma Hannibal Valdimarsson þaðan og með honum Málfundafélag jafnaðarmanna, sem ekki hvað síst var skipað Vestfirðingum. En innan samtakanna voru einnig vinstrisinnaðir menntamenn, sem litu á Alþýðubandalagið sem staðnaðan kredduflokk. Þá voru og ýmsir í Samtökum frjálslyndra og vinstrimanna úr forystuliði tiltölulegra fámennra verkalýðsfélaga, s.s. Félagi ófaglærðs starfsfólks í veitingahúsum. Þetta fólk var gjarnan án tengsla við gömlu flokkana.

Tilvísanir

  1. „Hagstofan“.
  Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.