„Borgarastríð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 217.151.176.73 (spjall), breytt til síðustu útgáfu GedawyBot
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sarajevo_-_destroyed_building.jpg|thumb|right|Húsarúst í [[Sarajevó]] í borgarastyrjöldinni í Júgóslavíu.]]
[[Mynd:Sarajevo_-_destroyed_building.jpg|thumb|right|Húsarúst í [[Sarajevó]] í borgarastyrjöldinni í Júgóslavíu.]]
'''Borgarastríð''' eða '''borgarastyrjöld ''' er [[stríð]] innan eins lands.
'''Borgarastríð''' eða '''borgarastyrjöld ''' er [[stríð]] milli hópa sem tilheyra sömu [[menning]]u, [[samfélag]]i eða [[ríki]]. [[Trúarbragðastríð]], [[uppreisn]]ir og [[valdarán]] flokkast stundum til borgarastríða.


Borgarastríð voru algeng á [[miðaldir|miðöldum]] þar sem höfðingjar börðust innbyrðis um völd. Dæmi um slíkt borgarastríð er [[Sturlungaöld]] á [[Ísland]]i.
Borgarastríð voru algeng á [[miðaldir|miðöldum]] þar sem höfðingjar börðust innbyrðis um völd. Dæmi um slíkt borgarastríð er [[Sturlungaöld]] á [[Ísland]]i.

Útgáfa síðunnar 1. júní 2012 kl. 13:00

Húsarúst í Sarajevó í borgarastyrjöldinni í Júgóslavíu.

Borgarastríð eða borgarastyrjöld er stríð milli hópa sem tilheyra sömu menningu, samfélagi eða ríki. Trúarbragðastríð, uppreisnir og valdarán flokkast stundum til borgarastríða.

Borgarastríð voru algeng á miðöldum þar sem höfðingjar börðust innbyrðis um völd. Dæmi um slíkt borgarastríð er Sturlungaöld á Íslandi.

Dæmi um þekkt borgarastríð