„Adam Baldwin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: uk:Адам Болдвін
AvocatoBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ar:آدم بالدوين
Lína 92: Lína 92:
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Baldwin, Adam]]
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Baldwin, Adam]]


[[ar:آدم بالدوين]]
[[cs:Adam Baldwin]]
[[cs:Adam Baldwin]]
[[de:Adam Baldwin]]
[[de:Adam Baldwin]]

Útgáfa síðunnar 31. maí 2012 kl. 23:55

Adam Baldwin
Mynd:Adam baldwin.jpg
Upplýsingar
Fæddur27. febrúar 1962 (1962-02-27) (62 ára)

Adam Baldwin (fæddur 27. febrúar 1962) er bandarískur leikari. Hann er þekktur fyrir hlutverk sín sem Animal Mother í Full Metal Jacket, Ricky Linderman í My Bodyguard, Knowle Rohrer í The X-Files, Jayne Cobb í Firefly og sem Marcus Hamilton í Angel. Hann er ekkert skyldur Baldwin-bræðrunum.

Baldwin leikur NSA-fulltrúann John Casey í gamanþáttaröðinni Chuck.

Umfjöllun

Æska

Balwin fæddist í Chicago í Illinois. Hann gekk í New Trie Township miskólann í Winnetka í Illinois og vann einu sinni fyrir sér sem vörubílstjóri.

Ferill

Eftir að hafa birst í fjölmörgum myndum síðan 1980, hefur Baldwin vakið athygli í hlutverkum eins og Ricky Linderman í My Bodyguard (1980) og stærri hlutverkum eins og í D.C. Cab (1983), Full Metal Jacket (1987), Independence Day (1996) og Serenity (síðan 2005).

Önnur verk hans eru meðal annars Radio Flyer (1992), From the Earth to the Moon (1998), The X-Files (Knowle Rohrer), Smoke Jumpers (1996), The Cape, Men in Black: The Series, Stargate SG-1, Angel, The Inside, NCIS og endurgerðinni frá 2005 á Poseidon ævintýrinu. Hann lék einnig í sjónvarpsþáttaröðinni Day Break sem Chad Shelten árið 2006.

Baldwin vann SyFy-verðlaunin árið 2006 fyrir besta leikara í aukahlutverki í hlutverki sínu sem Jayne Cobb í sjónvarpsþættinum Firefly.

Hlutverk

Kvikmyndir

  • My Bodyguard (1980)
  • Ordinary People (1980)
  • D.C. Cab (1983)
  • Reckless (1984)
  • Poison Ivy (1985)
  • Full Metal Jacket (1987)
  • The Chocolate War (1988)
  • Cohen and Tate (1989)
  • Next of Kin (1989)
  • Predator 2 (1990)
  • Guilty by Suspicion (1991)
  • Radio Flyer (1992)
  • Deadbolt (1992)
  • Where the Day Takes You (1992)
  • Cold Sweat (1993)
  • Wyatt Earp (1994)
  • Trade Off (1995)
  • Independence Day (1996)
  • Smoke Jumpers (1996)
  • Gargantua (1998)
  • The Patriot (2000)
  • Double Bang (2001)
  • Jackpot (2001)
  • Control Factor (2002)
  • Betrayal (2003)
  • Evil Eyes (2004)
  • The Poseidon Adventure (2005)
  • Serenity (2005)
  • Sands of Oblivion (2007)
  • Drillbit Taylor (2008)
  • Gospel Hill (2008) (as Carl Herrod)

Sjónvarpsþættir/Talsetning

  • The Outer Limits (1998) (Major James Bowen)
  • From the Earth to the Moon: Þáttur 9: Miles and Miles (1998)
  • Bones
  • The Inside (Danny Love)
  • Firefly (2002-2003) (Jayne Cobb)
  • Jackie Chan Adventures (Finn)
  • Angel (Marcus Hamilton)
  • The X-Files (Knowle Rohrer/Supersoldier)
  • Men in Black: The Series
  • Justice League Unlimited (Jonah Hex) (Hal Jordan)
  • Day Break
  • Stargate SG-1 (Col. Dave Dixon)
  • NCIS „A Weak Link“ - Cmdr. Michael Rainer (2004)
  • VR.5
  • Invader Zim (Shloogorgh Customer)
  • Chuck (NSA-fulltrúi John Casey)
  • Superman: Doomsday
  • Halo 3
  • Half-Life 2: Episode Two
  • The Cape (Col. Jack Riles)
  • JAG „Good Intentions“ - Michael Rainer (2004)
  • CSI: NY „Hostage“ - Brett Dunbar (2008)
  • CSI: Miami „Dead Woman Walking“ - De Soto, Radiation Man #1 (2003)
  • Halo 3: ODST Dutch
  • Mass Effect 2 (Kal'Reegar)

Heimildir

Fyrirmynd greinarinnar var „Adam Baldwin“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt júlí 2009.