„21. maí“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: hi:२१ मई
Lína 4: Lína 4:


== Atburðir ==
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[1481]] - [[Hans konungur]] tók við af föður sínum [[Kristján 1.|Kristjáni 1.]] sem konungur Danmerkur og Noregs.
* [[1481]] - [[Hans konungur]] tók við af föður sínum [[Kristján 1.|Kristjáni 1.]] sem konungur Danmerkur og Noregs.
* [[1502]] - [[Portúgal]]ar uppgötvuðu eyna [[Sankti Helena|Sankti Helenu]].
* [[1502]] - [[Portúgal]]ar uppgötvuðu eyna [[Sankti Helena|Sankti Helenu]].
<onlyinclude>
* [[1871]] - Franskar hersveitir réðust inn í [[Parísarkommúnan|Parísarkommúnuna]] og götubardagar hófust.
* [[1871]] - Franskar hersveitir réðust inn í [[Parísarkommúnan|Parísarkommúnuna]] og götubardagar hófust.
* [[1904]] - [[Alþjóðaknattspyrnusambandið]] (FIFA) var stofnað í París.
* [[1904]] - [[Alþjóðaknattspyrnusambandið]] (FIFA) var stofnað í París.
* [[1927]] - [[Charles Lindbergh]] lenti flugvél sinni á Le Bourget-flugvelli við [[París]] og varð þar með fyrstur til að fljúga einn yfir Atlantshaf.
* [[1927]] - [[Charles Lindbergh]] lenti flugvél sinni á Le Bourget-flugvelli við [[París]] og varð þar með fyrstur til að fljúga einn yfir Atlantshaf.
</onlyinclude>
* [[1929]] - Stofnuð var fyrsta kvennastúka á [[Ísland]]i innan [[Oddfellowreglan|Oddfellowreglunnar]].
* [[1929]] - Stofnuð var fyrsta kvennastúka á [[Ísland]]i innan [[Oddfellowreglan|Oddfellowreglunnar]].
* [[1979]] - Miklar verðhækkanir á [[bensín]]i urðu til þess að [[bifreið]]aeigendur mótmæltu og þeyttu flautur í tvær mínútur.
* [[1979]] - Miklar verðhækkanir á [[bensín]]i urðu til þess að [[bifreið]]aeigendur mótmæltu og þeyttu flautur í tvær mínútur.
<onlyinclude>
* [[1981]] - [[François Mitterrand]] varð [[forseti Frakklands]].
* [[1981]] - [[François Mitterrand]] varð [[forseti Frakklands]].
* [[1982]] - [[Falklandseyjastríðið]]: [[Bretland|Bretar]] gengu á land á [[Falklandseyjar|Falklandseyjum]].
* [[1982]] - [[Falklandseyjastríðið]]: [[Bretland|Bretar]] gengu á land á [[Falklandseyjar|Falklandseyjum]].
</onlyinclude>
* [[1983]] - Safn [[Ásmundur Sveinsson|Ásmundar Sveinssonar]] [[myndhöggvari|myndhöggvara]], [[Ásmundarsafn]], var formlega opnað við [[Sigtún (gata í Reykjavík)|Sigtún]] í [[Reykjavík]].
* [[1983]] - Safn [[Ásmundur Sveinsson|Ásmundar Sveinssonar]] [[myndhöggvari|myndhöggvara]], [[Ásmundarsafn]], var formlega opnað við [[Sigtún (gata í Reykjavík)|Sigtún]] í [[Reykjavík]].
* [[1991]] - [[Rajiv Gandhi]], fyrrverandi forsætisráðherra [[Indland]]s, beið bana í sjálfsmorðsárás.
* [[1991]] - [[Rajiv Gandhi]], fyrrverandi forsætisráðherra [[Indland]]s, beið bana í sjálfsmorðsárás.
Lína 19: Lína 22:
* [[1997]] - Björn Ólafsson, Einar Stefánsson og Hallgrímur Magnússon urðu fyrstir [[Ísland|Íslendinga]] til að stíga á tind [[Everestfjall]]s.
* [[1997]] - Björn Ólafsson, Einar Stefánsson og Hallgrímur Magnússon urðu fyrstir [[Ísland|Íslendinga]] til að stíga á tind [[Everestfjall]]s.
* [[2005]] - [[Grikkland]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] í fyrsta sinn í [[Kíev]] með laginu „My Number One“.
* [[2005]] - [[Grikkland]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] í fyrsta sinn í [[Kíev]] með laginu „My Number One“.
<onlyinclude>
* [[2006]] - [[Svartfjallaland|Svartfellingar]] samþykktu aðskilnað frá [[Serbía og Svartfjallaland|Serbíu]] í þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[2006]] - [[Svartfjallaland|Svartfellingar]] samþykktu aðskilnað frá [[Serbía og Svartfjallaland|Serbíu]] í þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[2011]] - Eldgos í [[Grímsvötn]]um hefst um klukkan sjö að kvöldi.
* [[2011]] - Eldgos í [[Grímsvötn]]um hófst um klukkan sjö að kvöldi.
</onlyinclude>
</onlyinclude>



Útgáfa síðunnar 21. maí 2012 kl. 01:15

Snið:MaíDagatal

21. maí er 141. dagur ársins (142. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 224 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir


Fædd

Dáin