„Flokkur:Jól“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: gd:Category:Nollaig, jv:Kategori:Natal
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ksh:Saachjrupp:Weihnachte
Lína 41: Lína 41:
[[ka:კატეგორია:შობა]]
[[ka:კატეგორია:შობა]]
[[ko:분류:크리스마스]]
[[ko:분류:크리스마스]]
[[ksh:Saachjrupp:Weihnachte]]
[[la:Categoria:Sollemnia natalicia Iesu Christi]]
[[la:Categoria:Sollemnia natalicia Iesu Christi]]
[[lb:Kategorie:Chrëschtdag]]
[[lb:Kategorie:Chrëschtdag]]

Útgáfa síðunnar 20. maí 2012 kl. 13:39

Jól eru ein af trúarhátíðum kristinna. Auk þess halda heiðnir og trúlausir upp á jól í tilefni rísandi sólar og hefða. Í dagatali nútímans er hinn eiginlegi jóladagur 25. desember en víða stendur hátíðin yfir frá 24. desember til 6. janúar.

Hátíð á þessum tíma árs á sér upphaflega heiðinn uppruna og eru heimildir til aftur fyrir kristni um miðsvetrarhátíðir á þessum tíma og að kirkjan hafi tekið þær hátíðir yfir þegar þjóðir sem héldu miðsvetrarhátíðir tóku upp kristni.

Hin kristna hátíð er haldin í minningu fæðingar Jesú, sonar Maríu meyjar. Í kristinni trú er Jesús sonur Guðs (Drottins), Kristur (hinn smurði), Messías, sem spámennirnir, sem getið er um í gamla testamenti Biblíunnar, spáðu fyrir að myndi koma. Jól eru haldin um allan hinn kristna heim og víða annars staðar, jafnvel þar sem kristni er í miklum minnihluta.

Hátíðin er þó ekki á sama tíma alls staðar. Hjá mótmælendum og rómversk kaþólskum eru jól haldin á jóladag þann 25. desember. Þó byrjar sumstaðar bæði helgi dagsins klukkan 18 á aðfangadag jóla og einnig haldið upp á 26. desember, annan í jólum, Stefánsdag. Í austurkirkjunni eru jólin haldin um það bil hálfum mánuði síðar eða þann 6. janúar sem er eldri dagur fyrir þessa hátíð en 25. desember. Þeir sem miða við 25. desember halda aftur á móti upp á þann dag sem hinn þrettánda dag jóla. Á Íslandi sem og á hinum Norðurlöndunum er þetta eina kirkjulega hátíðin sem eitthvað verulega er haldið upp á.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 4 undirflokka, af alls 4.

Í

J

Síður í flokknum „Jól“

Þessi flokkur inniheldur 9 síður, af alls 9.