„Maðurinn með ljáinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AvocatoBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: simple:Death (personification)
CocuBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: af:Skoppensboer (dood)
Lína 7: Lína 7:
[[Flokkur:Bókmenntir]]
[[Flokkur:Bókmenntir]]


[[af:Skoppensboer (dood)]]
[[bat-smg:Gėltėnė]]
[[bat-smg:Gėltėnė]]
[[cs:Smrtka]]
[[cs:Smrtka]]

Útgáfa síðunnar 16. maí 2012 kl. 16:11

Dauðinn án kufls, en auðvitað með ljá

Maðurinn með ljáinn (stundum kallaður Dauðinn) er vofa í þjóðtrú og skáldsögum, sem sagt er að komi og sæki þann sem feigur er þegar hann deyr. Ýmsir myndlistarmenn sýna dauðann sem beinagrind í svörtum kufli og með ljá.[1] Hallgrímur Pétursson, sálmaskáld kallaði hann sláttumanninn slynga.[2]

Tilvísanir

  1. „Hver er sagan á bak við dauðann, það er manninn með ljáinn?“. Vísindavefurinn.
  2. Um dauðans óvissan tíma, 3. vers.