„Höfnunar- og fastheldnismistök“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AvocatoBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: de:Fehler#Statistik Breyti: zh:第一型及第二型錯誤
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: simple:Type I and type II errors
Lína 28: Lína 28:
[[no:Statistisk feil]]
[[no:Statistisk feil]]
[[ru:Ошибки первого и второго рода]]
[[ru:Ошибки первого и второго рода]]
[[simple:Type I and type II errors]]
[[uk:Похибки першого і другого роду]]
[[uk:Похибки першого і другого роду]]
[[zh:第一型及第二型錯誤]]
[[zh:第一型及第二型錯誤]]

Útgáfa síðunnar 14. maí 2012 kl. 04:52

Höfnunarmistök[1][2] eða alfamistök[1] (e. type I error, α error, false alarm rate (FAR) eða false positive og kallast slík niðurstaða falsjákvæð niðurstaða[3]) og fastheldnismistök[1][4] eða betamistök[1] (e. type II error, β error eða false negative og slík niðurstaða kallast falsneikvæð niðurstaða[5]) eru hugtök í tölfræði sem eiga við mistök í tölfræðilegri marktækni.

  • Höfnunarmistök (α)
    Þegar núlltilgátu sem er sönn er ranglega hafnað.[1] Þ.e. ef kona er sögð vera ólétt þegar hún er það ekki, og kallast sú niðurstaða falsjákvæð.[3]. Það er algent að miða við að líkur á höfnunarmistökum séu eða ,[1] þ.e. að það séu 5% eða 1% líkur á því að núlltilgátu sé ranglega hafnað.
  • Fastheldnismistök (β)
    Þegar rangri núlltilgátu er ekki hafnað.[1] Þ.e. ef kona er ekki sögð vera ólétt þegar hún er það í raun, og kallast sú niðurstaða falsneikvæð.[5]

Það er aldrei hægt að vera fullviss hvort verið sé að gera höfnunar- eða eða fastheldnismistök.[1]

Heimildir