„Réttarheimild“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Réttarheimildir''' eru þau viðmið sem viðurkennt er að nota eigi eða megi nota sem grundvöll undir [[réttarregla|réttarreglu]]
'''Réttarheimildir''' eru þau viðmið sem viðurkennt er að nota eigi eða megi nota sem grundvöll undir [[réttarregla|réttarreglu]].


[[Ísland|Íslenskir]] fræðimenn hafa löngum leitast við að afmarka réttarheimildarhugtakið. [[Sigurður Líndal]], lagaprófessor, skilgreinir hugtakið með eftirfarandi hætti á bls. 75 í riti sínu ''Um lög og lögfræði'':
[[Ísland|Íslenskir]] fræðimenn hafa löngum leitast við að afmarka réttarheimildarhugtakið. [[Sigurður Líndal]], lagaprófessor, skilgreinir hugtakið með eftirfarandi hætti á bls. 75 í riti sínu ''Um lög og lögfræði'':

Útgáfa síðunnar 7. maí 2012 kl. 14:55

Réttarheimildir eru þau viðmið sem viðurkennt er að nota eigi eða megi nota sem grundvöll undir réttarreglu.

Íslenskir fræðimenn hafa löngum leitast við að afmarka réttarheimildarhugtakið. Sigurður Líndal, lagaprófessor, skilgreinir hugtakið með eftirfarandi hætti á bls. 75 í riti sínu Um lög og lögfræði:

Réttarheimildir eru þau viðmið - gögn, sú háttsemi, þær hugmyndir og hvaðeina annað - sem almennt er viðurkennt að nota skuli eða nota megi til rökstuðnings þegar réttarreglu er slegið fastri eða hún mótuð almennt eða í ákveðnu tilviki.


Meðal helstu réttarheimilda í íslenskum rétti eru:

  • Settur réttur
  • Venja
  • Lögjöfnun
  • Meginreglur laga
  • Eðli máls
  • Fordæmi (afleidd réttarheimild)
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.