„Teide“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AvocatoBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: fa:تید, mk:Теиде Breyti: az:Teyde
Lína 18: Lína 18:
[[ar:تيد]]
[[ar:تيد]]
[[ast:Teide]]
[[ast:Teide]]
[[az:Teide]]
[[az:Teyde]]
[[be:Вулкан Тэйдэ]]
[[be:Вулкан Тэйдэ]]
[[ca:Teide]]
[[ca:Teide]]
Lína 31: Lína 31:
[[et:Teide]]
[[et:Teide]]
[[eu:Teide]]
[[eu:Teide]]
[[fa:تید]]
[[fi:Teide]]
[[fi:Teide]]
[[fr:Teide]]
[[fr:Teide]]
Lína 50: Lína 51:
[[lv:Teide]]
[[lv:Teide]]
[[mi:Teide]]
[[mi:Teide]]
[[mk:Теиде]]
[[ms:Teide]]
[[ms:Teide]]
[[nah:Teide]]
[[nah:Teide]]

Útgáfa síðunnar 5. maí 2012 kl. 23:57

Teide

Teide er eldfjall á eyjunni Tenerife á Kanaríeyjum, Spáni. Efsti tindur fjallsins er í 3.718 metra yfir sjávarmáli, en Teide er hluti af Parque Nacional del Teide, sem er á Heimsminjaskrá UNESCO. Teide er hæsta fjall á Spáni og einn af stærstu eldfjöllum heims.

Tenerife er eyja byggð um fjallið El Teide og er að rúmmáli, þriðja stærsta eldfjall veraldar. Tenerife heitir eftri máli innfæddra, "tene-" (mountain) "-ife" (white).

Í leiðarbókum Kólumbusar segir 9. ágúst 1492: „Þeir sáu elda mikla stíga frá hábungu Tenerifeeyjar, sem er afar há.“ Kólumbus kom aldrei sjálfur til Tenerife-eyjar, en svo virðist sem hann hafi séð eldfjallið Teide á bakaleiðinni frá La Gomera áður en hann hélt í leiðangurinn yfir Atlantshafið. Aðrar heimildir um eldgosið 1492 hafa þó ekki fundist.

Heimildir