„Stórhertogi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (Vélmenni: Bæti við: fa, he, sr, th Fjarlægi: be
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: nn:Storhertug
Lína 27: Lína 27:
[[lb:Groussherzog]]
[[lb:Groussherzog]]
[[nl:Groothertog]]
[[nl:Groothertog]]
[[nn:Storhertug]]
[[no:Storhertug]]
[[no:Storhertug]]
[[pt:Grão-duque]]
[[pt:Grão-duque]]

Útgáfa síðunnar 22. apríl 2012 kl. 14:56

Aðalstitlar
Kóróna fursta í hinu Heilaga rómverska ríkis
Keisari og keisaraynja
Kóngur og drottning
Stórhertogi og stórhertogaynja
Stórfursti og stórfurstynja
Fursti og furstynja
Prins og prinsessa
Erkihertogi og erkihertogaynja
Hertogi og hertogaynja
Markgreifi og markgreifynja
Greifi / jarl og greifynja
Vísigreifi og vísigreifynja
Barón / fríherra og barónessa

Stórhertogi og stórhertogynja eru aðalstitlar sem eru aðallega notaðir í Vestur-Evrópu yfir sjálfstæða höfðingja yfir stórum héruðum eða fylkjum. Samkvæmt hefðinni heyrir stórhertogi undir konung. Stórfursti er í sumum löndum sambærilegur titill. Titillinn hefur líka sums staðar verið notaður sem kurteisistitill (án þess að í honum felist raunveruleg landaforráð) barna þjóðhöfðingja.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.